Skólanámskrá

Skólanámskrá er nánari útfærsla á Aðalnámskrá grunnskóla sem er ígildi reglugerðar. Í Aðalnámskrá er m.a. kveðið á um markmið og fyrirkomulag skólastarfs, kennsluskipan og viðmið um námskröfur og námsframvindu. Skólanámskrá er ætlað það hlutverk að lýsa skólastarfi hvers skóla, sérkennum hans, sérstöðu og staðbundnum aðstæðum. 

 Skólanámskrá

Heimanámsstefna