Einelti

Einelti er aldrei liðið í Grunnskólanum í Þorlákshöfn.
Hér til hægri á síðunni er verkferli eineltismála og eyðublað fyrir beiðni um aðstoð vegna gruns um einelti. Smella þarf á tenglana til að skjölin birtist.