Nemendaráð

Hlutverk nemendaráðs

Lög um grunnskóla 2008 nr. 91 12. júní 10. gr. Nemendafélag Við grunnskóla skal starfa nemendafélag og er skólastjóri ábyrgur fyrir stofnun þess. Nemendafélag vinnur m.a. að félags-, hagsmuna- og velferðarmálum nemenda og skal skólastjóri sjá til þess að félagið fái aðstoð eftir þörfum. Nemendafélag hvers skóla setur sér starfsreglur m.a. um kosningu í stjórn félagsins og kosningu fulltrúa í skólaráð skv. 2. mgr. 8. gr.

Nemendaráð 2018 – 2019 skipa:

Helga Ósk Gunnsteinsdóttir 10. bekk -  formaður
Þrúður Sóley Guðnadóttir 10. bekk 
Sigríður Fjóla Þórarinsdóttir 9. bekk
Erla María Ingólfsdóttir 9. bekk
Emma Hrönn Hákonsdóttir 8. bekk
Ernest Brulinski 8. bekk

Varamenn:
Björg Jökulrós Haraldsdóttir 10. bekk
Sandra K. Magnúsdóttir 10. bekk
Birgitta Björt Rúnarsdóttir 9. bekk
Ingunn Guðnadóttir 8. bekk