Nemendaráð

Hlutverk:

Lög um grunnskóla 2008 nr. 91 12. júní 10. gr. Nemendafélag Við grunnskóla skal starfa nemendafélag og er skólastjóri ábyrgur fyrir stofnun þess. Nemendafélag vinnur m.a. að félags-, hagsmuna- og velferðarmálum nemenda og skal skólastjóri sjá til þess að félagið fái aðstoð eftir þörfum. Nemendafélag hvers skóla setur sér starfsreglur m.a. um kosningu í stjórn félagsins og kosningu fulltrúa í skólaráð skv. 2. mgr. 8. gr.

Nemendaráð 2016 – 2017 skipa:

Dagrún Inga Jónsdóttir 10. bekk formaður
Jakob Unnar Sigurðarson 10. bekk varaformaður
Þorkell Hugi Sigurðarson 10. bekk varamaður
Guðmundur Vigri Sigurvinsson 9. bekk meðstjórnandi
Katla Ýr Gautadóttir 9. bekk meðstjórnandi
Oskar Rybinski 9. bekk meðstjórnandi
Mateusz Ceglowski 9. bekk varamaður
Julija Rós Radosavljevic 8. bekk meðstjórnandi
Sandra Magnúsdóttir Kilinska 8. bekk meðstjórnandi
Þrúður Sóley Guðnadóttir 8. bekk varamaður

Starfsáætlun 

Október: Þemadagur
Nóvember: Halloweenball, opið hús
Desember: Jólaþema
Janúar: Spiladagur
Febrúar: Fyrirlestur (Bláfjöll)
Mars: Árshátíð
Apríl: Búbblubolti með foreldrum

Starfi nemendaráðs stýrir Guðlaug Einarsdóttir, grunnskólakennari