Opnun myndlistarsýningar, hjá nemendum í myndlistarvali, í Grunnskólanum í Þorlákshöfn

Nemendur í 9. - 10. bekk, í myndlistarvali, ætla að opna sýningu á verkum sínum, sem þau hafa unnið í vetur.

Sýningin opnar kl. 17:00, heitt á könnunni og gott spjall.