Fréttir

Tröllaheimar - göngutúr og trjáklifur 2018

Tröllaheimar - göngutúr og trjáklifur 2018

Við fórum í göngutúr í góða veðrinu og skoðuðum trén í Skrúðgarðinum. Þeir sem vildu klifra máttu það og var þetta mjög gaman
Lesa fréttina Tröllaheimar - göngutúr og trjáklifur 2018
Álfaheimar - Tilraunir

Álfaheimar - Tilraunir

Í morgun gerðum við tvær tilraunir með börnunum. Fyrsta tilraunin var gerð með því að setja matarolíu og vatn í flösku. síðan var matarlit bætt við og í lokin var gospilla sett saman við. Síðan var fylgst með hvað gerðist. Önnur tilraunin var gerð með stöðurafmagni og blöðru. Blöð úr gatara voru set…
Lesa fréttina Álfaheimar - Tilraunir
Álfaheimar - Afmælisbarn aprílmánaðar

Álfaheimar - Afmælisbarn aprílmánaðar

Þann 10 apríl var Þórdís Ragna 3. ára. Óskum við henni til hamingju með daginn sinn :)
Lesa fréttina Álfaheimar - Afmælisbarn aprílmánaðar