Fréttir

Dvergaheimar- öskudagur 2020

Dvergaheimar- öskudagur 2020

Það var mikil gleði og gaman á öskudeginum. Börn og kennarar mættu í búningum og fóru á öskudagsball í salnum sem var allur skreyttur blöðrum, ljósum og skemmtilegri tónlist. Allir dönsuðu saman og skemmtu sér mjög vel. Eftir ballið var eldhúsið búið bera fram girnilegar pitsur handa öllum.
Lesa fréttina Dvergaheimar- öskudagur 2020
Afmælisdrengir febrúarmánaðar 2020

Afmælisdrengir febrúarmánaðar 2020

Kristinn  Reimar var 5 ára 16. febrúar og Baldvin Snær var 5 ára 22 febrúar. Óskum við þeim til hamingju með daginn sinn :)
Lesa fréttina Afmælisdrengir febrúarmánaðar 2020
Dvergaheimar-Mömmu og ömmukaffi 2020

Dvergaheimar-Mömmu og ömmukaffi 2020

Síðasta föstudag var mömmum og ömmum boðið í vöfflukaffi í tilefni konudagsins. Mætingin var mjög góð og voru börnin búin að föndra blóm handa mæðrum sínum sem þau gáfu þeim. Allir virtust njóta samverunnar og veitinganna. Takk kærlega fyrir daginn.
Lesa fréttina Dvergaheimar-Mömmu og ömmukaffi 2020
Bolludagur 2020 á Tröllaheimum

Bolludagur 2020 á Tröllaheimum

Á bolludaginn fengu krakkarnir  bollur í ávaxtastund :)
Lesa fréttina Bolludagur 2020 á Tröllaheimum
Vöfflukaffi 2020

Vöfflukaffi 2020

Föstudaginn 21. febrúar var haldið vöfflukaffi í leikskólanum. Þá eru mömmum og ömmum leikskólabarnanna boðið í vöfflukaffi. Gekk þetta mjög vel og var gaman að sjá hversu margar gerðu sér fært að koma :)
Lesa fréttina Vöfflukaffi 2020
Álfaheimar - snjórinn tekinn inn

Álfaheimar - snjórinn tekinn inn

Það snjóaði mikið í dag og við tókum nýfallin snjó inn í morgun og máluðum hann.
Lesa fréttina Álfaheimar - snjórinn tekinn inn
Álfaheimar - mömmu og ömmukaffi 2020

Álfaheimar - mömmu og ömmukaffi 2020

Mæðrum og ömmum var boðið í vöfflukaffi í tilefni konudagsins
Lesa fréttina Álfaheimar - mömmu og ömmukaffi 2020
Hulduheimar - mömmu og ömmukaffi

Hulduheimar - mömmu og ömmukaffi

Mömmum og ömmum boðið í vöfflukaffi
Lesa fréttina Hulduheimar - mömmu og ömmukaffi
Dvergaheimar - Píluhópur í móaferð

Dvergaheimar - Píluhópur í móaferð

Þriðjudaginn 18. febrúar fór börnin í Píluhóp þau Eivör Ólöf, Kolfinna Lára, Una Dís og Henrik Jökull í móaferð. Börnin voru mjög hjálpsöm hvert við annað að klæða í endurskinsvestin. Farið var í móann í kringum leikskólann og fannst börnunum heldur mikið af rusli þar og ákváðu að tína saman eitthva…
Lesa fréttina Dvergaheimar - Píluhópur í móaferð
Dvergaheimar - Afmælisbörn í janúar og febrúar

Dvergaheimar - Afmælisbörn í janúar og febrúar

Karen Embla varð 2. ára þann 30. janúar, Fabian varð 2. ára þann 13. febrúar og Elvar Þór varð 2. ára þann 16. febrúar. Þau fengu öll glæsilegar kórónur og að velja sér afmælis diska og glös. Sungið var fyrir þau afmælissöngurinn í söngstund. Við óskum þeim innilega til hamingju með afmælin.
Lesa fréttina Dvergaheimar - Afmælisbörn í janúar og febrúar