Fréttir

Ásheimar - Nýjar myndir :)

Ásheimar - Nýjar myndir :)

Lesa fréttina Ásheimar - Nýjar myndir :)
Dvergaheimar - afmælisbörn í október 2018

Dvergaheimar - afmælisbörn í október 2018

Nattaset og Baltasar Brynjar urðu 2 ára í október
Lesa fréttina Dvergaheimar - afmælisbörn í október 2018
Ásheimar - Myndir í október 2018

Ásheimar - Myndir í október 2018

Hér koma nokkrar myndir úr starfinu hjá okkur í október. Það er ýmislegt sem við erum að bralla í leikskólanum. Þessa dagana erum við t.d. að vinna í haustverkefnum og eins reynum alltaf að fara út alla vega einu sinni á dag. Einn daginn þegar við komum út var stór pollur við sandkassann og skemmtu …
Lesa fréttina Ásheimar - Myndir í október 2018
Tröllaheimar og Hulduheimar kíktu í heimsókn til slökkviliðsins

Tröllaheimar og Hulduheimar kíktu í heimsókn til slökkviliðsins

Í dag fóru börnin sem fædd eru 2013 í heimsókn til slökkviliðsins. Þau fengu að skoða hvað er inni á slökkviliðsstöðinni, fóru inn í bílana, sáu hitamyndavél og fengu að sprauta úr brunaslöngu. Þetta var mjög skemmtilegt og fróðlegt að sjá.
Lesa fréttina Tröllaheimar og Hulduheimar kíktu í heimsókn til slökkviliðsins
Tónlistarskólinn í heimsókn 12.okt 2018

Tónlistarskólinn í heimsókn 12.okt 2018

Í dag fengum við heimsókn frá Tónlistarskóla Árnesinga. Það voru þær Magnea Marlin, Hulda Vaka og Tara Dís ásamt Siggu Kjartans kennara þeirra. Þær spiluðu nokkur lög á þverflautur og einnig eitt lag á flöskur sem var búið að setja vatn í svo mismunandi tónar komu úr þeim.  Við þökkum þeim kærlega f…
Lesa fréttina Tónlistarskólinn í heimsókn 12.okt 2018

Hulduheimar-heimsókn frá Félagi Eldriborgara Ölfus

Í vikunni fengum við heimsókn frá Félagi Eldri Borgara, en þau hjónin Eddi og Halla komu og lásu fyrir börnin.
Lesa fréttina Hulduheimar-heimsókn frá Félagi Eldriborgara Ölfus
Brunavarnir Árnessýslu heimsækja elstu börnin

Brunavarnir Árnessýslu heimsækja elstu börnin

Í vikunni fengu börn fædd 2013 heimsókn frá Brunavörnum Árnessýslu. Þeir Guðmundur og Halldór frá BVÁ, komu og færðu börnunum möppur með Loga og Glóð sem að eru aðstoðarmenn slökkviliðsins. Þeir fræddu börnin um hlutverk slökkviliðsmanna, sýndu þeim búnað og ræddu við þau um eldvarnir. Í vetur skiptast þau síðan á að vera aðstoðarmenn slökkviliðsins og fara yfir brunavarnir leikskólans með aðstoð kennara og láta þá leikskólastjóra vita ef eitthvað er ábótavant.
Lesa fréttina Brunavarnir Árnessýslu heimsækja elstu börnin
Hulduheimar og Tröllaheimar fóru í heimsókn í Ramman

Hulduheimar og Tröllaheimar fóru í heimsókn í Ramman

Við fórum í heimsókn í Ramman í september og fengum að sjá vinnslusalinn, frystiklefan og nokkrar fiskitegundir. Þetta var mjög fróðlegt og skemmtilegt að sjá hvað fer fram inni í þessum fyrirtækjum sem við keyrum oft framhjá. 
Lesa fréttina Hulduheimar og Tröllaheimar fóru í heimsókn í Ramman
Enginn titill

Enginn titill

Þjóðleikhúsið í samstarfi við brúðuhús er að fara með sýningu fyrir börn fædd 2013 og 2012 hringinn í kringum landið. Við fengum boð að vera með sýningu í ráðhúsinu og buðum við nemendum úr Hveragerði að koma og njóta með okkur. Buðum við svo upp á pylsur eftir sýningu og lukkaðist þetta mjög vel. B…
Lesa fréttina Enginn titill