Fréttir

Goðheimar - Afmælisbörn

Goðheimar - Afmælisbörn

Í júlí varð Gabriel oskar 5 ára og í ágúst urðu þær Þuríður, Lilja Snædís og Lena 5 ára.  Við óskum þeim innilega til hamingju með afmælin.
Lesa fréttina Goðheimar - Afmælisbörn
Hulduheimar - berjamó

Hulduheimar - berjamó

Við fórum í berjamó út í Nes síðasta miðvikudag
Lesa fréttina Hulduheimar - berjamó
Dvergaheimar í berjamó

Dvergaheimar í berjamó

Börnin á Dvergaheimum fóru í berjamó úti á Nesi
Lesa fréttina Dvergaheimar í berjamó
Hulduheimar - frjálsíþróttavöllur

Hulduheimar - frjálsíþróttavöllur

Það er alltaf einhvers konar hreyfing hjá okkur á fimmtudögum
Lesa fréttina Hulduheimar - frjálsíþróttavöllur
Hulduheimar - gönguferð

Hulduheimar - gönguferð

Við fórum í gönguferð.
Lesa fréttina Hulduheimar - gönguferð
Afmælisbörn í ágúst

Afmælisbörn í ágúst

Í ágúst var Guðmundur 4 ára, Lilja Snædís 5 ára
Lesa fréttina Afmælisbörn í ágúst
Tröllaheimar: Berjamó

Tröllaheimar: Berjamó

Miðvikudaginn 30.ágúst fórum við á Tröllaheimum í berjamí.
Lesa fréttina Tröllaheimar: Berjamó
Tröllaheimar: Farið með frímerki í bankann

Tröllaheimar: Farið með frímerki í bankann

Við á Tröllaheimum fórum með frímerki sem hafa safnast í bankan og gáfum til góðgerðamála.
Lesa fréttina Tröllaheimar: Farið með frímerki í bankann
Núvitund

Núvitund

Á miðvikudögum ætlar Hrafnhildur Hlín (Habba) að taka hópa í núvitund. Í fyrsta tímanum fengu börnin að prófa að smakka ýmislegt og áttu að segja frá því hvernig þeim leið þegar þau voru að borða. Þau smökkuðu meðal annars, appelsínu, sítrónu, hvítlauk, rúsínur, kornflex og döðlur. Núvitund (mindfu…
Lesa fréttina Núvitund
Fórum í berjamó við kirkjuna

Fórum í berjamó við kirkjuna

Í síðustu viku fórum við í berjamó við kirkjuna. Nóg var af berjum og var mikið tínt í blíðunni.
Lesa fréttina Fórum í berjamó við kirkjuna