Í morgun komu mömmur og ömmur í vöfflukaffi í leikskólann í tilefni konudagsins sem verður næstkomandi sunnudag. Gaman var að sjá hvað margar mættu og áttu ljúfa stund með börnum sínum og barnabörnum
Í tilefni af konudeginum sem verður 18.febrúar buðu börnin mæðrum sínum og ömmum í vöfflukaffi í dag. Börnin voru búin að búa til blóm sem þau gáfu mæðrum sínum að gjöf. Það er alltaf jafn gaman að sjá hvað margir geta komið og hvað börnin eiga notalega stund með sínum nánustu.
Í dag var mömmum og ömmum boðið í vöfflukaffi í tilefni af konudeginum, sem er á sunnudaginn. Mætingin var mjög góð og áttu allir mjög góða stund saman. Við viljum þakka öllum kærlega fyrir komuna.