Fréttir

Dvergaheimar - Afmælisbörn í september

Dvergaheimar - Afmælisbörn í september

Þau Alexander, Matthías Freyr, Svala Margrét og Eldar Máni áttu öll 2 ára afmæli í september. við óskum þeim innilega til hamingju með afmælin
Lesa fréttina Dvergaheimar - Afmælisbörn í september
Ásheimar - Afmælisstrákur í ágúst

Ásheimar - Afmælisstrákur í ágúst

Í ágúst átti eitt barn afmæli hjá okkur á Ásheimum. Hann Ágúst Freyr varð 2 ára þann 30. ágúst, við óskum honum innilega til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Ásheimar - Afmælisstrákur í ágúst
Dvergaheimar í berjamó

Dvergaheimar í berjamó

Á miðvikudaginn fórum við á Dvergaheimum í stutta gönguferð á heilsustígnum við leikskólann. Gönguferðin gekk mjög vel og ákveðið var að fara í berjamó en mikið er af krækiberjum í móanum okkar hér alls staðar í kring. Börnin voru alsæl með berin og voru sérstaklega dugleg að fóta sig í móanum og hrauninu.
Lesa fréttina Dvergaheimar í berjamó