Fréttir

Álfaheimar - Heitt súkkulaði og piparkökur 2018

Álfaheimar - Heitt súkkulaði og piparkökur 2018

Í dag vorum við með jólastemningu í útiverunni. Piparkökur og heitt súkkulaði var í boði og jólalög heyrðust um garðinn  :)
Lesa fréttina Álfaheimar - Heitt súkkulaði og piparkökur 2018
Álfaheimar - Kirkjuferð 2018

Álfaheimar - Kirkjuferð 2018

Í gær fórum við í kirkjuferð. Baldur og Guðmundur töluðu um jólin, Rebbi kom í heimsókn og sungin voru jólalög. Þetta var skemmtileg og notaleg stund :)
Lesa fréttina Álfaheimar - Kirkjuferð 2018
Dvergaheimar - gleði og gaman í desember

Dvergaheimar - gleði og gaman í desember

Það er búið að vera mikið um að vera í desember á Dvergaheimum
Lesa fréttina Dvergaheimar - gleði og gaman í desember
Ásheimar - útivera í snjónum

Ásheimar - útivera í snjónum

Það var mikið fjör að komast út í snjóinn bæði í gær og dag. Börnin voru ekki lengi að átta sig á því að snjórinn væri mjög góður og voru flest mjög dugleg við að smakka á honum. 
Lesa fréttina Ásheimar - útivera í snjónum
Ásheimar - Myndir í nóvember

Ásheimar - Myndir í nóvember

Lesa fréttina Ásheimar - Myndir í nóvember
Hulduheimar - Myndir úr leik og starfi

Hulduheimar - Myndir úr leik og starfi

Lesa fréttina Hulduheimar - Myndir úr leik og starfi
Dvergaheimar - nýjar myndir

Dvergaheimar - nýjar myndir

Nýjar myndir úr nóvembermánuði
Lesa fréttina Dvergaheimar - nýjar myndir
Tröllaheimar - Dagur íslenskrar tungu 2018

Tröllaheimar - Dagur íslenskrar tungu 2018

Dagur íslenskrar tungu var 16.nóvember og var það einnig afmælisdagur Lubba. Við byrjuðum á að syngja fyrir Lubba og gefa honum kórónu. Við fengum svo gesti sem voru nemendur úr 6.bekk og lásu þau fyrir okkur. Þegar lestrinum lauk léku þau við börnin og var þetta mikil skemmtun. Við fengum einnig ge…
Lesa fréttina Tröllaheimar - Dagur íslenskrar tungu 2018
Hulduheimar heimsóttu tónlistaskólann

Hulduheimar heimsóttu tónlistaskólann

Á mánudaginn fórum við í tónlistaskólann og fengum fræðslu um trommur frá Stefáni tónlistakennara. Með honum voru tveir nemendur, þeir Ísar Máni og Kjartan Ægir. Þeir spiluðu fyrir börnin og sumum fannst tónlistin hávær en allir skemmtu sér vel. Eftir heimsóknina fengu börnin að leika á grunnskólaló…
Lesa fréttina Hulduheimar heimsóttu tónlistaskólann
Dvergaheimar - píluhópur í gönguferð

Dvergaheimar - píluhópur í gönguferð

Píluhópur var í útikennslu í dag og markmið dagsins var að finna stóra steininn Lat
Lesa fréttina Dvergaheimar - píluhópur í gönguferð