Fréttir

Álfaheimar - Setbergsróló og krabbi

Álfaheimar - Setbergsróló og krabbi

Í dag fórum við í göngutúr á Setbergsróló. Óskar, pabbi Kristins Reimars kom út á róló með stórann krabba og sýndi krökkunum. Við fengum að eiga krabbann og fórum með hann í leikskólann að sýna hinum krökkunum.
Lesa fréttina Álfaheimar - Setbergsróló og krabbi
Dvergaheimar- vettvangsferð í Nesið 27. mars 2018

Dvergaheimar- vettvangsferð í Nesið 27. mars 2018

Fórum þriðju ferðina í Nesið.
Lesa fréttina Dvergaheimar- vettvangsferð í Nesið 27. mars 2018
Afmælisbarn mars mánaðar 2018

Afmælisbarn mars mánaðar 2018

Hún Berglind Arna átti afmæli 18.mars og varð hún 4ára og af því tilefni var hún þjónn og bauð upp á video eftir útiveru þann daginn. Óskum við henni innilega til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Afmælisbarn mars mánaðar 2018
Dvergaheimar - leir og andlit

Dvergaheimar - leir og andlit

Börnin prófuðu sig áfram með mismunandi andlit í leirnum
Lesa fréttina Dvergaheimar - leir og andlit
Dvergaheimar - gönguferð 20. mars

Dvergaheimar - gönguferð 20. mars

Eldri hópurinn fór í sína vikulega gönguferð út á Nes
Lesa fréttina Dvergaheimar - gönguferð 20. mars
Dvergaheimar - eldri börnin í gönguferð

Dvergaheimar - eldri börnin í gönguferð

Börnin fóru í gönguferð út í Nes
Lesa fréttina Dvergaheimar - eldri börnin í gönguferð
Afmælisbarn marsmánaðar á Dvergaheimum

Afmælisbarn marsmánaðar á Dvergaheimum

Zuzia verður 3 ára þann 17. mars
Lesa fréttina Afmælisbarn marsmánaðar á Dvergaheimum
Álfaheimar - Afmælisbarn marsmánaðar 2018

Álfaheimar - Afmælisbarn marsmánaðar 2018

Þann 10 mars var Kolbrún Tinna 3 ára. Óskum við henni til hamingju með daginn sinn :)
Lesa fréttina Álfaheimar - Afmælisbarn marsmánaðar 2018
Álfaheimar - Málað á páskaegg

Álfaheimar - Málað á páskaegg

Í dag voru börnin að gera sameiginlegt páskaverkefni. Búnir voru til blómastimplar úr klósettrúllum og páskaegg úr kartöflum og stimplað með höndunum þeirra á stórt páskaegg sem búið er að hengja upp á ganginum.
Lesa fréttina Álfaheimar - Málað á páskaegg
Hulduheimar - heimsókn frá félagi eldriborgara

Hulduheimar - heimsókn frá félagi eldriborgara

Í dag komu Eddi og Alda frá félagi eldriborgara
Lesa fréttina Hulduheimar - heimsókn frá félagi eldriborgara