Fréttir Hulduheimar

Tónlistarskólinn í heimsókn 12.okt 2018

Tónlistarskólinn í heimsókn 12.okt 2018

Í dag fengum við heimsókn frá Tónlistarskóla Árnesinga. Það voru þær Magnea Marlin, Hulda Vaka og Tara Dís ásamt Siggu Kjartans kennara þeirra. Þær spiluðu nokkur lög á þverflautur og einnig eitt lag á flöskur sem var búið að setja vatn í svo mismunandi tónar komu úr þeim.  Við þökkum þeim kærlega f…
Lesa fréttina Tónlistarskólinn í heimsókn 12.okt 2018

Hulduheimar-heimsókn frá Félagi Eldriborgara Ölfus

Í vikunni fengum við heimsókn frá Félagi Eldri Borgara, en þau hjónin Eddi og Halla komu og lásu fyrir börnin.
Lesa fréttina Hulduheimar-heimsókn frá Félagi Eldriborgara Ölfus
Brunavarnir Árnessýslu heimsækja elstu börnin

Brunavarnir Árnessýslu heimsækja elstu börnin

Í vikunni fengu börn fædd 2013 heimsókn frá Brunavörnum Árnessýslu. Þeir Guðmundur og Halldór frá BVÁ, komu og færðu börnunum möppur með Loga og Glóð sem að eru aðstoðarmenn slökkviliðsins. Þeir fræddu börnin um hlutverk slökkviliðsmanna, sýndu þeim búnað og ræddu við þau um eldvarnir. Í vetur skiptast þau síðan á að vera aðstoðarmenn slökkviliðsins og fara yfir brunavarnir leikskólans með aðstoð kennara og láta þá leikskólastjóra vita ef eitthvað er ábótavant.
Lesa fréttina Brunavarnir Árnessýslu heimsækja elstu börnin
Hulduheimar og Tröllaheimar fóru í heimsókn í Ramman

Hulduheimar og Tröllaheimar fóru í heimsókn í Ramman

Við fórum í heimsókn í Ramman í september og fengum að sjá vinnslusalinn, frystiklefan og nokkrar fiskitegundir. Þetta var mjög fróðlegt og skemmtilegt að sjá hvað fer fram inni í þessum fyrirtækjum sem við keyrum oft framhjá. 
Lesa fréttina Hulduheimar og Tröllaheimar fóru í heimsókn í Ramman
Hulduheimar - afmæli í september

Hulduheimar - afmæli í september

Í september voru tvær afmælisstelpur og einn afmæliskennari
Lesa fréttina Hulduheimar - afmæli í september
Tröllaheimar og Hulduheimar - grænmetið tekið upp 2018

Tröllaheimar og Hulduheimar - grænmetið tekið upp 2018

Í dag var grænmetið sem sett var niður í vor tekið upp og var frekar smá uppskera. Við tókum upp: kartöflur, gulrætur, rófur, belgbaunir, rabbarbara og dill. Grænmetið verður svo borið fram með matnum næstu daga. 
Lesa fréttina Tröllaheimar og Hulduheimar - grænmetið tekið upp 2018
Tröllaheimar og Hulduheimar - dagur íslenskrar náttúru 2018

Tröllaheimar og Hulduheimar - dagur íslenskrar náttúru 2018

Þar sem dagur íslenskrar náttúru var 16.sept var farið út í móa á föstudaginn og tínt rusl. Tröllaheimar og Hulduheimar fóru saman með börnin sem fædd eru 2014 þar sem 2013 börnin fóru í fyrirtækjaheimsókn.  Við tíndum töluvert af rusli og var það flokkað í ruslatunnurnar. Hugsum vel um náttúruna ok…
Lesa fréttina Tröllaheimar og Hulduheimar - dagur íslenskrar náttúru 2018
Hulduheimar - vettvangsferð í SB skiltagerð

Hulduheimar - vettvangsferð í SB skiltagerð

Í dag fóru elstu börnin á Huldu - og Tröllaheimum í vettvangsferð í SB skiltagerð
Lesa fréttina Hulduheimar - vettvangsferð í SB skiltagerð
Hulduheimar og Tröllaheimar hitta nemendur úr 1.bekk

Hulduheimar og Tröllaheimar hitta nemendur úr 1.bekk

Í morgun fóru börnin sem eru fædd 2013 af Hulduheimum og Tröllaheimum út í grunnskóla og sóttu nemendur 1.bekkjar ásamt kennurum. Við fórum svo öll saman út í skrúðgarð og skiptum okkur í fjóra hópa og fórum í leiki á fjórum stöðum. Ingibjörg og Gyða voru með stórfiskaleik, Ewa var með Hlaupa í skar…
Lesa fréttina Hulduheimar og Tröllaheimar hitta nemendur úr 1.bekk
Tröllaheimar og Hulduheimar hittast í salnum (2013 árgangur )

Tröllaheimar og Hulduheimar hittast í salnum (2013 árgangur )

Í dag fóru börnin fædd 2013 inn í sal og hittust þar. Í boði voru spil, púsl, föndur, dót og að þræða. Þetta er liður í að gera eitthvað saman sem ein heild.
Lesa fréttina Tröllaheimar og Hulduheimar hittast í salnum (2013 árgangur )