Fréttir Hulduheimar

Hulduheimar - vettvangsferð í SB skiltagerð

Hulduheimar - vettvangsferð í SB skiltagerð

Í dag fóru elstu börnin á Huldu - og Tröllaheimum í vettvangsferð í SB skiltagerð
Lesa fréttina Hulduheimar - vettvangsferð í SB skiltagerð
Hulduheimar og Tröllaheimar hitta nemendur úr 1.bekk

Hulduheimar og Tröllaheimar hitta nemendur úr 1.bekk

Í morgun fóru börnin sem eru fædd 2013 af Hulduheimum og Tröllaheimum út í grunnskóla og sóttu nemendur 1.bekkjar ásamt kennurum. Við fórum svo öll saman út í skrúðgarð og skiptum okkur í fjóra hópa og fórum í leiki á fjórum stöðum. Ingibjörg og Gyða voru með stórfiskaleik, Ewa var með Hlaupa í skar…
Lesa fréttina Hulduheimar og Tröllaheimar hitta nemendur úr 1.bekk
Tröllaheimar og Hulduheimar hittast í salnum (2013 árgangur )

Tröllaheimar og Hulduheimar hittast í salnum (2013 árgangur )

Í dag fóru börnin fædd 2013 inn í sal og hittust þar. Í boði voru spil, púsl, föndur, dót og að þræða. Þetta er liður í að gera eitthvað saman sem ein heild.
Lesa fréttina Tröllaheimar og Hulduheimar hittast í salnum (2013 árgangur )
Hulduheimar - Blær kemur aftur eftir sumarfrí

Hulduheimar - Blær kemur aftur eftir sumarfrí

Í dag þá koma Blær aftur til okkar eftir sumarfrí
Lesa fréttina Hulduheimar - Blær kemur aftur eftir sumarfrí
Hulduheimar-berjamó 2018

Hulduheimar-berjamó 2018

Í dag fórum við í berjamó við kirkjuna. Börnin voru mjög dugleg að tína í boxið sitt eða munninn. 
Lesa fréttina Hulduheimar-berjamó 2018
Hulduheimar - afmæli í ágúst 2018

Hulduheimar - afmæli í ágúst 2018

Nokkur afmæli voru í ágústmánuði.
Lesa fréttina Hulduheimar - afmæli í ágúst 2018
Hulduheimar - afmælisbarn júlí 2018

Hulduheimar - afmælisbarn júlí 2018

Kristín Grétarsdóttir var 4 ára í júlí.
Lesa fréttina Hulduheimar - afmælisbarn júlí 2018
Hulduheimar - júní afmæli 2018

Hulduheimar - júní afmæli 2018

Sveinn Thanakrit átti 5 ára afmæli og í tilefni dagsins
Lesa fréttina Hulduheimar - júní afmæli 2018
Hulduheimar - júní 2018

Hulduheimar - júní 2018

Á sumrin förum við í alls kyns vettvangsferðir, ýmist skiptum við okkur í tvo hópa eða förum öll saman.
Lesa fréttina Hulduheimar - júní 2018
Hulduheimar - hjóla - og grilldagur 2018

Hulduheimar - hjóla - og grilldagur 2018

Miðvikudaginn 13. júní var hjóla - og grilldagur hjá okkur í leikskólanum.
Lesa fréttina Hulduheimar - hjóla - og grilldagur 2018