Fréttir Hulduheimar

Hulduheimar - uppákoma í desember 2018

Hulduheimar - uppákoma í desember 2018

Í desember vorum við með uppákomu á Hulduheimum
Lesa fréttina Hulduheimar - uppákoma í desember 2018
Hulduheimar - desember 2018

Hulduheimar - desember 2018

Það var nóg að gera hjá okkur í desember
Lesa fréttina Hulduheimar - desember 2018
Hulduheimar - Myndir úr leik og starfi

Hulduheimar - Myndir úr leik og starfi

Lesa fréttina Hulduheimar - Myndir úr leik og starfi
Hulduheimar heimsóttu tónlistaskólann

Hulduheimar heimsóttu tónlistaskólann

Á mánudaginn fórum við í tónlistaskólann og fengum fræðslu um trommur frá Stefáni tónlistakennara. Með honum voru tveir nemendur, þeir Ísar Máni og Kjartan Ægir. Þeir spiluðu fyrir börnin og sumum fannst tónlistin hávær en allir skemmtu sér vel. Eftir heimsóknina fengu börnin að leika á grunnskólaló…
Lesa fréttina Hulduheimar heimsóttu tónlistaskólann
Hulduheimar - afmælisbarn nóvember 2018

Hulduheimar - afmælisbarn nóvember 2018

Karen Lilja er 4 ára afmælisbarn nóvember mánaðar
Lesa fréttina Hulduheimar - afmælisbarn nóvember 2018
Hulduheimar - Lubbi er 4 ára

Hulduheimar - Lubbi er 4 ára

Í dag höldum við upp á 4 ára afmæli Lubba
Lesa fréttina Hulduheimar - Lubbi er 4 ára
Útikennsla á Hulduheimum

Útikennsla á Hulduheimum

Í vetur hefur Sandra verið með útikennslu í hópastarfi. Ýmislegt hefur verið gert eins og farið í leikir, farið með bók í Skrúðgarðinn og lesin, grenndakennsla og fleira skemmtilegt.
Lesa fréttina Útikennsla á Hulduheimum
Þollóween Hulduheimar

Þollóween Hulduheimar

Nokkrar myndir síðan Þollóween deginum okkar.
Lesa fréttina Þollóween Hulduheimar

Trölla- og Hulduheimar - skorið út úr graskeri

Börnin sem fædd eru 2013 fóru í salinn og skáru út grasker í tilefni af Þollóween. Þetta þótti þeim mjög skemmtilegt. 
Lesa fréttina Trölla- og Hulduheimar - skorið út úr graskeri
Tröllaheimar og Hulduheimar kíktu í heimsókn til slökkviliðsins

Tröllaheimar og Hulduheimar kíktu í heimsókn til slökkviliðsins

Í dag fóru börnin sem fædd eru 2013 í heimsókn til slökkviliðsins. Þau fengu að skoða hvað er inni á slökkviliðsstöðinni, fóru inn í bílana, sáu hitamyndavél og fengu að sprauta úr brunaslöngu. Þetta var mjög skemmtilegt og fróðlegt að sjá.
Lesa fréttina Tröllaheimar og Hulduheimar kíktu í heimsókn til slökkviliðsins