Fréttir Tröllaheimar

Tröllaheimar - ísferð

Tröllaheimar - ísferð

í gær fórum við í ísferð
Lesa fréttina Tröllaheimar - ísferð

Tröllaheimar - afmælisbörn júní mánaðar 2017

5 börn eiga afmæli í júní og eru það þau Viktoria Ösp sem varð 5 ára, Þorvaður Ragnar sem varð 4 ára, Hafstreinn Ísarr sem varð 5 ára, Aron Atli sem varð 5 ára, Markús Alex sem varð 4 ára og Garðar Orri sem varð 4 ára. Óskum við þeim innilega til hamingju með afmælin sín :)
Lesa fréttina Tröllaheimar - afmælisbörn júní mánaðar 2017
Tröllaheimar - Sulldagur 2017

Tröllaheimar - Sulldagur 2017

Í morgun var sulldagur og voru garðslöngur og brunaslöngur teknar út og sprautað um allt. Var þetta hin mesta skemmtun :)
Lesa fréttina Tröllaheimar - Sulldagur 2017
Tröllaheimar - leikið á skólalóðinni

Tröllaheimar - leikið á skólalóðinni

Fórum að leika á skólalóðinni í dag og var það mikið fjör :)
Lesa fréttina Tröllaheimar - leikið á skólalóðinni
Tröllaheimar -  Oddabrautarróló

Tröllaheimar - Oddabrautarróló

Yngri hópurinn fór á Oddabrautarróli og skemmti sér mjög vel.
Lesa fréttina Tröllaheimar - Oddabrautarróló
Tröllaheimar - vitinn

Tröllaheimar - vitinn

Eldri hópur fór út að vita að skoða hvað finnst í fjörunni. Var þetta mjög fræðandi og skemtileg ferð.
Lesa fréttina Tröllaheimar - vitinn
Tröllaheimar - heimsókn á Goðheima

Tröllaheimar - heimsókn á Goðheima

Við fórum með börnin sem eru fædd 2012 í heimsókn á Goðheima til að sjá aðstæður. Allir töluðu um að vera spentir að koma á Goðheima í haust.
Lesa fréttina Tröllaheimar - heimsókn á Goðheima
Tröllaheimar - heilsustígur og ljósmyndasýning

Tröllaheimar - heilsustígur og ljósmyndasýning

Eldri hópurinn fór að skoða listaverkið við Ráðhúsið og ljósmyndasýninguna á Selvogsbrautinni meðan yngri hópurinn fór heilsustíginn.
Lesa fréttina Tröllaheimar - heilsustígur og ljósmyndasýning
Tröllaheimar - ruslatínsla

Tröllaheimar - ruslatínsla

Við fórum í morgun í ruslatínslu um bæinn og náðum að tína helling af rusli. Eldri hópurinn endaði á skólalóðinni að leika sér.
Lesa fréttina Tröllaheimar - ruslatínsla
Tröllaheimar - Út í göngu með nesti

Tröllaheimar - Út í göngu með nesti

Við fórum í morgun, 15.júní, í göngu um þorpið okkar og tókum með okkur nesti. Setta í eldhúsinu var búin að smyrja fyrir okkur samlokur með gúrku og eggjum og tókum við með okkur vatnsflöskur og glös.
Lesa fréttina Tröllaheimar - Út í göngu með nesti