Fréttir Tröllaheimar

Tröllaheimar - Haustverkefni 2017

Tröllaheimar - Haustverkefni 2017

Við fórum í göngutúr út í skrúðgarð og tíndum laufblöð sem síðan voru pressuð og notuð til að föndra haustverkefni. Mikið var af laufum til að tína og voru haustlitirnir mjög fallegir.
Lesa fréttina Tröllaheimar - Haustverkefni 2017
Hulduheimar - Hófí þjálfari kom frá fótboltafélaginu Ægi

Hulduheimar - Hófí þjálfari kom frá fótboltafélaginu Ægi

Hófí þjálfari hjá fótboltafélaginu Ægi
Lesa fréttina Hulduheimar - Hófí þjálfari kom frá fótboltafélaginu Ægi
Tröllaheimar - Bangsinn Blær kemur úr sumarfríi

Tröllaheimar - Bangsinn Blær kemur úr sumarfríi

Bangsinn Blær kom í dag úr sumarfríi og fékk hann far með slökkviliðinu til okkar. Blær fer í sumarfrí á vorin og kemur svo aftur á haustin.
Lesa fréttina Tröllaheimar - Bangsinn Blær kemur úr sumarfríi
Tröllaheimar - Kartöflur teknar upp

Tröllaheimar - Kartöflur teknar upp

Á föstudaginn síðasta fórum við út og tókum upp kartöflurnar sem við settum niður í vor.
Lesa fréttina Tröllaheimar - Kartöflur teknar upp

Tröllaheimar - úti að leika í góða veðrinu

Alltaf gaman úti að leika
Lesa fréttina Tröllaheimar - úti að leika í góða veðrinu
Tröllaheimar - söngstnd á ganginum

Tröllaheimar - söngstnd á ganginum

Við erum að prófa okkur áfram með hvar er best að vera með söngstundina.
Lesa fréttina Tröllaheimar - söngstnd á ganginum
Tröllaheimar - gönguferð í september

Tröllaheimar - gönguferð í september

Fórum í göngutúr
Lesa fréttina Tröllaheimar - gönguferð í september
Tröllaheimar: Berjamó

Tröllaheimar: Berjamó

Miðvikudaginn 30.ágúst fórum við á Tröllaheimum í berjamí.
Lesa fréttina Tröllaheimar: Berjamó
Tröllaheimar: Farið með frímerki í bankann

Tröllaheimar: Farið með frímerki í bankann

Við á Tröllaheimum fórum með frímerki sem hafa safnast í bankan og gáfum til góðgerðamála.
Lesa fréttina Tröllaheimar: Farið með frímerki í bankann
Sungið við opnun ljósmyndasýnigar

Sungið við opnun ljósmyndasýnigar

Goðheimar, Tröllaheimar og Hulduheimar fóru og sungu við opnun ljósmyndasýningar við Selvogsbraut í dag.
Lesa fréttina Sungið við opnun ljósmyndasýnigar