20 ára starfsafmæli

Í ágúst urðu þau tímamót að Ásta og Helena höfðu unnið hér í leikskólanum í 20 ár og ber því að fagna. Boðið var upp á veitingar á síðasta starfsmannafundi og þeim færðar gjafir í tilefni tímamótanna. Til hamingju báðar tvær :)