Afmælisbörn aprílmánaðar á Dvergaheimum

Emelia Laufey og Nadía Sif heldu upp á afmælið sitt á mánudeginum 16. apríl í leikskólanum.  Þær fengu fallegar kórónur, voru borðþjónar og völdu sér afmælisdiska í hádegismatnum.  Í söngstund sungu öll börnin afmælissönginn fyrir þær.