Goðheimar - Afmælisstelpur í janúar

Í janúar eiga þrjár stelpur afmæli á deildinni en það eru þær Aldís Fjóla, Jana Marín og Anna Lísa. Óskum þeim innilega til hamingju með daginn.