Afmælisstrákar í júlí

Í júlí eiga þrír strákar á deildinni afmæli. Nóel Máni verður tveggja ára 15. júlí, Jökull Eldon verður þriggja ára 18. júlí og Soda verður þriggja ára 26. júlí. Við óskum þeim innilega til hamingju með afmælin.