Álfaheimar - afmæli í september 2019

Saga Margrét og Erna Frigg héldu upp á afmæli sitt í september.  Þær völdu sér afmælisdiska og glös og voru borðþjónar.  Börnin á deildinni sungu fyrir þær afmælissönginn og þær gerðu sínar eigin afmæliskórónur sem þær báru með stolti allan daginn.

Einnig var sungið fyrir þær í söngstund í sal þá vikuna sem afmælið var.

Til hamingju með daginn