Álfaheimar - Ása kom að lesa

Ása kom að lesa fyrir börnin og höfðu þau gaman af því. Hún kom með bækurnar Húsdýrin og Sammi strýkur að heimann. Börnin fengu svo að skoða bækurnar þegar hún var búin að lesa og fannst þeim gaman að prufa að setja hendina sína inn í hundinn Samma  :)