Álfaheimar - Fjarsjóðskista á leikskólalóðinni

Í gær fórum við í fjarsjóðskistuleit á leikskólalóðinni. Gaman er að sjá hvað börnin hafa mikinn áhuga á þessu og eru dugleg að finna vísbendingarnar eftir myndunum :)