Álfaheimar - Grænfáni afhentur/kakó og piparkökur

Rannveig Magnúsdóttir frá Landvernd kom í morgun og afhenti leikskólanum grænfána númer tvö. Gunnsteinn bæjarstjóri var viðstaddur athöfnina og tóku elsta og yngsti nemandi við fánanum  :)