Álfaheimar - heimsókn í bókasafnið, október 2019

Guli hópur fór í bókasafnið á þriðjudaginn og rauði hópur fór á miðvikudaginn.   Börnin höfðu mjög gaman af heimsókninni og mikið að sjá og skoða.  Árný í bókasafninu var mjög glöð með heimsóknina og hvatti okkur að koma aftur sem fyrst.