Álfaheimar - Hópur 2-sumarstarf

Í sumar fór hópur 2 í nokkrar göngur. Þau skoðuðu meðal annars Listaverkið við Sjónarrönd við Ráðhúsið. Fóru að leita að plöntum, steinum og fleira í eggjabakka (voru með myndir á eggjabakkanum af því sem þau áttu að finna). Skoðuðu minnisvarðann um Egil Thorarensen (eplið), fiskana í Ráðhúsinu og fóru að leika sér í skrúðgarðinum. Þetta er búið að vera fræðandi og skemmtilegur tími :)