Álfaheimar-Jólaball

Jólaballið var haldið í Ráðhúsinu og komu Stúfur og gáttaþefur á ballið og gáfu krökkunum pakka. Gaman var að sjá hvað margir foreldrar og aðstandendur gáfu sér fært á að koma og dansa í kringum jólatréið með börnunum.