Álfaheimar - kanínuferð í júní 2020

Við fórum í gönguferð í síðustu viku og kíktum á kanínurnar Hvíta Blóm og Loppu sem Gísli og Sigríður Ósk eiga.
Þau eru búin að byggja flott hús fyrir þær úti í garði og það var voða gaman að fá að skoða þær og klappa.
Við þökkum Sigríði Ósk og Gísla kærlega fyrir að leyfa okkur að koma og skoða kanínurnar.