Álfaheimar - mömmu og ömmukaffi 2020

Það var góð mæting í vöfflukaffið okkar þegar mæður og ömmur komu í heimsókn og fengu vöfflur með rjóma og nutu samvista með börnunum.