Álfaheimar - rauði hópur úti að renna

Við fundum hentuga brekku við íþróttavöllum þar sem börnin reyndu að renna sér, svo var líka mjög gaman að moka með þeim líka.  Sólarupprásin var mjög falleg og nutum við hennar í leiðinni