Álfaheimar - Rusldagur

Í tilefni af hreinsunardegi "Umhverfis suðurlands" vorum við á Bergheimum með rusldag í dag . Nokkrir á Álfaheimum fóru út að tína rusl umhverfis leikskólans og voru þau mjög dugleg og áhugasöm í þessu. Þeir sem vilja kynna sér málið betur geta farið inn á linkinn hér fyrir neðan :)

http://www.sass.is/umhverfis-sudurland-hvetur-sunnlensk-fyrirtaeki-til-thess-ad-taka-thatt-i-alheimshreinsunardeginum/