Álfaheimar - Sigurður Pétur hættir

Síðasta þriðjudag hætti Sigurður Pétur á Álfaheimum því hann var að flytja frá Þorlákshöfn. Óskum við honum velfarnaðar á nýjum stað. Í hans stað kom Katla Kristín og bjóðum við hana velkomna :)