Álfaheimar - Söngstund

Í dag var söngstundin haldin með öðruvísi sniði.  Lilja Rós spilaði leikskólalög á píanó og Elísabet Bjarney spilaði á Ukulele og söng ásamt börnum og starfsfólki. Í lokin voru sýnd hreyfilög í sjónvarpinu og reyndu allir að taka þátt :)