Álfaheimar - Steinninn Latur

Það var einn vindasaman dag í apríl sem við fórum í gönguferð að steininum Lat, við tókum með okkur poka til að tína rusl sem lá á við og dreif.  En leikskólinn er grænfánaleikskóli sem felst í því að kenna börnunum umhverfismennt og sjálfbærni í leikskóla.  Börnin nýttu tækifærið og skoðuðu steininn í krók og kima og prófuðu að ýta við honum, en hann var aðeins of þungur.