Pabbar og afar komu að borða þorramat með börnunum í dag. Gaman var að sjá hvað margir gáfu sér færi á að koma :)