Álfaheimar - Uppákoma í söngstund - maí 2018

Í dag voru Álfaheimar með uppákomu í söngstund. Þau sungu lagið um "skilningsvitin fimm" á nýja sviðinu í salnum okkar. Þegar við vorum búin að sýna var sungið lagið "baby shark" með góðum undirtektum allra í salnum :)