Álfaheimar - Vöfflukaffi 2018

Í morgun komu mömmur og ömmur í vöfflukaffi í leikskólann í tilefni konudagsins sem verður næstkomandi sunnudag. Gaman var að sjá hvað margar mættu og áttu ljúfa stund með börnum sínum og barnabörnum