Fréttir

Hulduheimar - hjóla- og grilldagur

Hulduheimar - hjóla- og grilldagur

Þriðjudaginn 13. júní var hjóla- og grilldagur
Lesa fréttina Hulduheimar - hjóla- og grilldagur
Kartöflur settar niður

Kartöflur settar niður

Þann 12 júní sl. settum við niður kartöflur
Lesa fréttina Kartöflur settar niður
Hlaup á frjálsíþróttavellinum

Hlaup á frjálsíþróttavellinum

Í dag fórum við öll að hlaupa á frjálsíþróttavellinum.
Lesa fréttina Hlaup á frjálsíþróttavellinum
Gönguferð að steininum Lat

Gönguferð að steininum Lat

Í gær fórum við í gönguferð með elstu börnin á deildinni að steininum Lat sem er staðsettur fremst á Egilsbrautinni. 
Lesa fréttina Gönguferð að steininum Lat
Hjóla- og grilldagurinn

Hjóla- og grilldagurinn

Lesa fréttina Hjóla- og grilldagurinn
Tröllaheimar - Út í göngu með nesti

Tröllaheimar - Út í göngu með nesti

Við fórum í morgun, 15.júní, í göngu um þorpið okkar og tókum með okkur nesti. Setta í eldhúsinu var búin að smyrja fyrir okkur samlokur með gúrku og eggjum og tókum við með okkur vatnsflöskur og glös.
Lesa fréttina Tröllaheimar - Út í göngu með nesti
Tröllaheimar - Smíðað úti

Tröllaheimar - Smíðað úti

Við tókum fram hamra og nagla í góða veðrinu og æfðum okkur aðeins í að negla :)
Lesa fréttina Tröllaheimar - Smíðað úti
Hjóla- og grill dagurinn

Hjóla- og grill dagurinn

Þann 13.júní var hjóla- og grill dagurinn og máttu börnin þá mæta með hjólin sín og hjálma. Opnað var út á bílaplan og var hjólað þar frá klukkan 10-11. Í hádeginu voru grillaðar pylsur og borðuðum við úti í góða veðrinu. Við fórum svo inn í hvíld en eftir hádegi var aftur farið út að hjóla og var þá hjólað frá 13:30-14:30. Tvær löggur komu í heimsókn og skoðuðu hjól og hjálma barnanna og fengu börnin límiða á hjólin sín ef þau stóðust skoðun. Þessi dagur var vel heppnaður í alla staði og skemtu allir sér vel.
Lesa fréttina Hjóla- og grill dagurinn
Fuglaskoðun

Fuglaskoðun

Í lok maí fórum við í fuglaskoðun
Lesa fréttina Fuglaskoðun
Hulduheimar - skrúðgarður

Hulduheimar - skrúðgarður

Yngri hópurinn fór í
Lesa fréttina Hulduheimar - skrúðgarður