Fuglaskoðun

Farið var bak við kirkjuna og í áttina að útsýnispalli og sáum við nokkrar fuglategundir, m.a. Kríur, Starra og Lóu sem var að passa eggin sín.