Laufblöð tínd í skrúðgarðinum
						Í síðustu viku fórum við í skrúðgarðinn og tíndum laufblöð, sem við ætlum að nota í haustverkefni með börnunum. Börnin fundu sér líka ýmislegt annað til dundurs í garðinum. Tíndu greinar og steina og bjuggu til eldstæði og þóttust svo vera kveikja eld með því að nudda tveimur steinum saman. 
			
			
					14.09.2017