Fréttir

Samstarf milli Tröllaheima og Hulduheima

Við erum byrjuð að hittast milli deilda á föstudögum eftir söngstund.
Lesa fréttina Samstarf milli Tröllaheima og Hulduheima
Fjör í snjónum

Fjör í snjónum

Í dag átti að vera rugldagur en þar sem börnin voru svo spennt fyrir snjónum var ákveðið að fara út í staðinn.
Lesa fréttina Fjör í snjónum
Álfaheimar-Fyrsti snjórinn

Álfaheimar-Fyrsti snjórinn

Í dag héldum við rugldaginn úti
Lesa fréttina Álfaheimar-Fyrsti snjórinn
Grænfáni

Grænfáni

Katrín frá Landvernd kom til okkar í gær til þess að taka út vinnu varðandi næsta grænfána en við höfum verið að vinna að því að fá grænfána fyrir lýðheilsu. Katrín ræddi bæði við starfsfólk og börn og var ánægð með þá vinnu sem fram fer hér og eigum við því von á fána innan tíðar. Það verður auglýs…
Lesa fréttina Grænfáni
Álfaheimar - Sigurður Pétur hættir

Álfaheimar - Sigurður Pétur hættir

Sigurður Pétur hætti síðasta þriðjudag 31 október
Lesa fréttina Álfaheimar - Sigurður Pétur hættir
Afmælisbörn í október

Afmælisbörn í október

Í október áttu þrjú börn afmæli hjá okkur, Jónatan Einir 18. október, Ármann Manol 20. október og Maja Gloria 21. október. Óskum þeim innilega til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Afmælisbörn í október
Heimsóknir barna fædd 2014

Heimsóknir barna fædd 2014

Í vetur munu öll börn í leikskólanum sem eru fædd árið 2014 hittast á föstudögum eftir söngstund. Er þetta gert til að fá þau til að kynnast.
Lesa fréttina Heimsóknir barna fædd 2014
Síðasti dagur Preslavs í leikskólanum

Síðasti dagur Preslavs í leikskólanum

Preslav er að flytja erlendis og þetta var síðasti dagurinn hans í dag
Lesa fréttina Síðasti dagur Preslavs í leikskólanum
Goðheimar - Samstarf við grunnskólann

Goðheimar - Samstarf við grunnskólann

Á þriðjudaginn hitti seinni hópurinn hjá okkur 1. bekk og fóru þau út með þeim í verkefnavinnu. Aftur var verkefnið að leita að formum í umhverfinu og gekk samvinna barnanna vel.
Lesa fréttina Goðheimar - Samstarf við grunnskólann
Dvergaheimar - Lubbastund

Dvergaheimar - Lubbastund

Eldri börnin í Lubbastund
Lesa fréttina Dvergaheimar - Lubbastund