Tröllaheimar - Fjöruferð 2019
Miðvikudaginn 12. júní fór skólahópurinn í fjöruferð. Við tókum með okkur nesti, skóflur, fötur og myndir af sandköstulum. Við fórum klukkan 10 og lékum okkur til klukkan 14. Við stoppuðum svo í skálanum á leiðinni heim og fengum okkur franskar. Þetta var mjög skemmtileg ferð og verður farið aftur a…
13.06.2019