Ásheimar - Afmælisbörn í febrúar

Í febrúar eiga tvö börn afmæli hjá okkur eru orðin 3 ára. Hafsteinn Elí átti afmæli 25. febrúar og Alexandra Björk 27. febrúar. Óskum við þeim innilega til hamingju með afmælin.