Ásheimar - Afmælisbörn í sumar

Í sumarfríinu eiga 5 börn afmæli. Þau Jónatan Knútur og Alexandra Hrafney verða 3 ára og Alan, Íris Ósk og Ingvi Þór verða 2 ára. Við óskum þeim innilega til hamingju með afmælin.