Ásheimar - Afmælisdömur í maí

Í maí áttu tvær stelpur hjá okkur afmæli, þær Emelía Rós og Hafdís Þórunn. Við óskum þeim innilega til hamingju með afmælin.