Ásheimar - Gönguferð í skrúðgarðinn apríl ´19

Í morgun fórum við í gönguferð í skrúðgarðinn. Þegar við komum í skrúðgarðinn fengu allir að hlaupa aðeins um og prófa að rúlla sér niður brekku. Eftir það tíndum við rusl sem við fundum í umhverfinu og settum í poka.