Björgunarsveitin gaf endurskinsvesti

Júlía Káradóttir kom frá Björgunarsveitinni Mannbjörg og færði leikskólanum ný endurskinsvesti. Gjöf sem þessi kemur sér vel í skammdeginu þegar börnin fara í gönguferðir og auka öryggi þeirra í umferðinni. Þökkum við Björgunarsveitinni kærlega fyrir þessa gjöf.