Bóndadagur

Í tilefni Bóndadags þá höfum við þá hefð hér í Bergheimum að bjóða feðrum og öfum að koma til okkar og borða þorramat með okkur. Þessi heimsókn er alltaf jafn skemmtileg og þökkum við kærlega fyrir okkur.