Dagur leikskólans

Í dag 6. febrúar er dagur leikskólans í tilefni þess voru bakaðar nokkur hundruð pönnukökur í morgunsárið. Börnin fengu pönnukökur inni á deildum og svo hittust allir í salnum þar sem haldið var ball. Spiluð var tónlist og mikil ljósadýrð af nýju diskógræjunni okkar.