Dvergaheimar - afmæli í maí 2019

Jóna Kristín og Bergþór Darri áttu afmæli í maímánuðu, þau fögnuðu deginum með okkur og fengu fallegar kórónur og afmælisdiska. Við sungum afmælissönginn og þau áttu góðan dag á leikskólanum. Til hamingju með daginn.